Hjartastyrkjandi.

Ég er sko meir en tilbúin að borða eitt súkkulaðistikki á dag í eitt ár, jafnvel þó þau væru tvö.
Já hvað leggur maður ekki á sig í þágu vísindanna?
Því miður var ég ekki beðin að taka þátt, enda þarf ekki að biðja mig um að snæða súkkulaði.
Miklu frekar að það þurfi að biðja mig um að hætta að borða súkkulaði.
Ennn!  Nú getum við nammigrísirnir borðað súkkulaði með góðri samvisku framvegis, eða ég ætla alla vega að trúa því að það geti dregið allverulega úr hjartasjúkdómum, þangað til annað kemur í ljós, ég get verið róleg í eitt ár og gúffað í mig endalausu súkkulaði í fullvissu um að ég sé bara að styrkja hjartað mitt.Grin

mbl.is Súkkulaðigrísa leitað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Hjúkk maður!

Auðvitað borðar maður súkkulaði baaaaara af heilsufarsástæðum

Ragnhildur Jónsdóttir, 29.4.2008 kl. 10:17

2 Smámynd: hofy sig

Að sjálfsögðu, súkkulaði bætir og kætir

hofy sig, 29.4.2008 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband