Æji Krúttið.

Af hverju þurfti nú að drepa greyið? Mér finnst að hún hefði átt að fá að lifa, mér skilst að þessi dýr séu meinlaus. Af hverju ætli að þau séu bönnuð? Kannski bara út af ljótleika, eins gott að það gildir ekki það sama um okkur mennina, því þá væru náttla fullt af forljótu fólki barasta tekið af lífi, já, bara rétt sí sonna.
mbl.is Tarantúlan reyndi að flýja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Mér finnst hún mjög sæt og hún er sárameinlaus. Það er verra að vera bitinn af páfagauk heldur en af tarantúlu. Öll þau skipti sem að ég hef verið bitin af kóngulóm þá hef ég ekki einu sinni tekið eftir því fyrr en eftir á....það er auðvitað ekki alltaf það sársaukalítið, en samt skárra heldur en þegar að páfagaukur bítur þig af öllu afli!

Margrét Elín Arnarsdóttir, 5.2.2008 kl. 22:48

2 identicon

Það hefði átt að koma greyinu til síns heimalands. Hún átti alveg jafn mikinn rétt á að lifa og allar aðrar lífverur, þar á meðal fólk. Hún mengar ekki, hún finnur ekki upp kjarnorkuvopn eða byssur og hún er ekki einu sinni nógu eitruð til að vera skaðleg mönnum.

eysie (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband