Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
ÖL er BÖL
18.1.2008 | 17:34
Enn ein sönnunin hvað Bakkus er óvæginn, ég geri í það minsta ráð fyrir að stúlkan hafi verið drukkin, þó það sé nú reyndar ekki tekið fram í fréttinni. Mér persónulega finnst þetta bara sorglegt, og ég finn til með stúlkunni, það verður örugglega ekki gaman fyrir hana að mæta fyrir dóm eftir tvö ár, þá orðin 18 ára gömul og pottþétt þroskaðri, heldur en hún er í dag. Það munar nebbla mikið um 2 ár í þroska á þessum aldri. En jamm, jamm, munum bara að ÖL er BÖL, en ekki innri maður.
Skvetti áfengi framan í lögreglumann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hrikalega sorglegt
18.1.2008 | 12:46
Ógnuðu tígrisdýri í dýragarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sorglegt
18.1.2008 | 12:22
Blessaður karlinn, ekki náði hann nú háum aldri, enda hafði hann það oft skítt, og slíkt fer illa með fólk eins og allir vita. Ég mætti í Laugardagshöllina samviskusamlega að horfa á snillinginn tefla við annan snilling, Borís Spasskí árið 1972, þá tólf ára gömul. Ekki var það samt svo að ég hefði brennandi áhuga á skák, heldur var þetta einvígi allt sveipað einhverjum ævintýraljóma og við vinkonurnar mættum oft og iðulega, og stemmingin var gríðarleg. Þessi upplifun mín hefur alltaf sitið föst í minningunni, og mér finnst eins og ég hafi bara alltaf þekkt þá, Bobby Fiscer og Borís Spasskí.
Blessuð sé minning hans, ég vona að hann hafi dáið sáttur við allt og alla.
Bobby Fischer látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Slæmur dagur.
17.1.2008 | 22:29
Mikið svakalega er ég fegin að þessi dagur er á enda, hann er búin að vera alveg virkilega slæmur, kannski ákvað ég bara að gera hann slæman. Ég hef val, og ég þarf ekki að láta líðan og hegðun annarrar manneskju hafa þessi áhrif á mig, en einhvernvegin á ég svo óendanlega erfitt með að láta þessar aðstæður ekki stjórna of miklu í mínu lífi. Ég veit fullvel að ég er ekki að gera rétt, en stundum er mér nokkuð sama, og það er það sem mér finnst svo vont. Það er svo ömurlegt að geta ekkert gert, það virðist bara ekki vera neitt í veröldinni sem getur hjálpað fólki, sem ekki vill þiggja neina hjálp.
Ég ætla svo sannarlega að gera mitt besta til að morgundagurinn verði góður, mitt er valið, lífið er það sem ég geri úr því, stundekki þær aðstæður sem okkur er ætlað, og ekkert við því að gera.Það sem ég hugsa, það sem ég geri og hvernig ég hegða mér, hefur gríðarleg áhrif á ástandið í heiminum. Þess vegna ætla ég strax að byrja að horfa á björtu hliðar lífsins og leita eftir hinu besta í hverju tilviki sem kemur upp. Ég verð að vera fús til að halda áfram, sama hve erfið eða óviðráðanleg virðist vera fram undan. Það gæti jafnvel verið nauðsynlegt að aðstæður versni, áður en þær geta lagast. Ég ætla að vera viss um að allt muni verða í lagi og allt muni ganga upp á endanum.
Gangið í gleðinni, kæru vinir.
Kærleikskveðjur til allra.
um skiljum við
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dá ekki ráðalaus
17.1.2008 | 09:45
Ike Turner lést vegna ofneyslu kókaíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Afspyrnuleiðinleg kvikindi.
17.1.2008 | 09:36
Börn eru hrædd við trúða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Halldór og Jónas frá Hriflu.
17.1.2008 | 02:07
Ekki er ég hissa á að fólk hafi áhuga á Halldóri, enda var hann mikill snillingur.
Þetta hafði Halldór að segja um Jónas frá Hriflu.
Jónas frá Hriflu er nokkurn veginn gersneyddur hæfileikum til að rita um skáld og skáldskap, til þess er þekking hans of grunn, hugsunin of hversdagsleg, penninn of sljór. Hann kann ekki að sérkenna hlut, heldur flýtur allt fyrir honum, hann sljóvgar í stað þess að hvessa, fletur í stað þess að ydda, banalíserar í stað þess að karakteríséra. Ef hann ætlar að lýsa einhverju, sem honum þykir mikils um vert, verða útþvældustu glósur málsins að einskonar ,,óbilgjarni klöpp", þar sem hann stendur fastur. Þegar frá er tekinn hæfileiki Jónasar til að skrifa níð og andstyggð um fólk í Tímann, þá verður eftir aðeins ofur hversdagslegur, lítið upplýstur barnakennari sem þjáist af allskonar vankenndum og þar með óhamingjusamri löngun til að færast þá hluti í fang sem eru honum um megn.
Smá viðbót um álit skáldsins á Jónasi frá Hriflu.
Ég þekki ekki það skarn sem ég vildi ekki heldur þvo af höndum mér en meðatkvæði slíks manns.
Mikill áhugi á Laxness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miskipt gæði.
17.1.2008 | 01:40
Spáð 55 stiga frosti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Of afkastamikill.
16.1.2008 | 10:06
Öryrkjabandalagið missir máttinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sakavootorð fyrst.
16.1.2008 | 09:41
Með brotaferil í heimalandi sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)