Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Ekki skrýtið að kallinn hafi langað.
11.1.2008 | 00:58
Hitti konuna í vændishúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hljóp á snærið
11.1.2008 | 00:22
Óku látnum vini sínum í bankann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hálviti eða snillingur.
10.1.2008 | 16:26
Hvort ætli heilbrigðisráðherrann sé snillingur eða hálfviti? Fellir niður gjöldin hjá börnum og unglingum, sem er í sjálfu sér ekki slæmt, en að gera það á kostnað aldraðra og öryrkja er aftur á móti ekki mjög höfðinglegt. Hver ætli þurfi oftar að heimsækja Doksa, svona almennt séð, fólk sem fæddist fyrir 67 árum og þar yfir eða fólk sem fæddist fyrir 17 árum eða bara fólk sem fæddist áðan? Og hvort skyldi manneskja sem hefur af lækni verið dæmd út af almennum vinnumarkaði vegna SJÚKDÓMS eða SLYSS þurfa meira á læknisaðstoð að halda en börn og unglingar? Já herra heilbrigðisráðherra
er greinilega hagsýnn, það er nokkuð ljóst, mér sýnist líka að blessaður maðurinn sé ekki í neinu lífrænu samhengi við umhverfi sitt. Maður fær óþægilega á tifinninguna að hann álíti að við sem tilheyrum þessum tveimur áðurnefndum hópum, séum öll alvarlega fötluð á höfði, og séum bara sæl og glöð með að fá að borga meira í ríkisjötuna sem skammtar okkur eins stórmannlega og raun ber vitni.
Skyldi rödd samviskunnar ekki vera nógu sterk til að angra manninn, eða kannski hún sé bara of veik til þess að halda honum á réttri braut.
Ég get með engu móti fattað í hvaða raunveruleika ráðamenn allir sem einn búa í, fagurgali og innantóm loforð eru þeirra sameiningartákn. Fyrir kosningar streyma fram menn og konur veinandi og kveinandi yfir óréttlæti og skussaskap sitjandi ríkisstjórnar, þeir sem enn sitja í stólunum barma sér og ljúga kokhraustir hver í kapp við annan, og þó þeir hnjóti hvað eftir annað um sannleikann, eru þeir snöggir á fætur aftur og svo halda þeir ótrauðir áfram að hygla sjálfum sér og sýnum forréttindapíkum og jábræðrum.
Þessari ríkisstjórn er ekki bara skítsama um fólkið í landinu, þeir þekkja heldur ekki muninn á því að segja satt og að ljúga. Mín vegna mætti hún leggja upp laupana strax í dag, það yrði góður endir á slæmum ferli.
Vilja að komugjöld verði lækkuð eða felld niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þá vitum við það
10.1.2008 | 14:33
Sýknaðir af ákæru fyrir ölvunarakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lúxuskerra
10.1.2008 | 11:14
Ódýrasti bíll í heimi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Rugl.
10.1.2008 | 10:59
Erfitt að vera edrú á Hrauninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrós í Garðinn.
9.1.2008 | 13:55
Greiddar umönnunarbætur í Garði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fleiri en ég.
8.1.2008 | 23:41
Minnið svíkur marga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pennastokkur læknir
8.1.2008 | 10:10
Límdi sig fastan við rúmið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það er ekkert grín að fylla dýr.
8.1.2008 | 09:07
Aumingja hundurinn, það er ekkert grín þegar hundarnir detta í það. Hundar hafa nebbla allt öðruvísi meltingarstarfsemi en við mannfólkið. Það getur meira að segja leitt þá til dauða. " sko í alvöru " Mér finnst alltaf jafn sorglegt þegar menn eru að stæra sig af því að hundurinn þeirra drekki oft með þeim. Það segir kannski allt sem þarf ef menn eru farnir að djúsa með hundinum sínum, drykkjufélagarnir búnir að fá nóg og ekki öðrum til að dreifa en blessuðum hundinum.
´Læt smá sögu af sífullum hundi fylgja hérna með.
Fyrir mörgum árum var ég á ferðalagi með vinnufélögum, við fórum eitthvað austur fyrir fjall, þar var pöbb sem ég get ómögulega munað hvað heitir, en hann var innréttaður eins og fjós, hlaða, eða einhverskonar útihús, það var mjög gaman að koma þarna við, svona öðruvísi en maður á að venjast. En gamanið kárnaði hjá mér þegar mér var bent á hundsgrey sem var ansi reikull í spori. Ástæðan var að vesalings hundurinn var ofurölvi, vertinn á þessum stað stærði sig nebbla af því að hella afgöngum úr glösum kúnnana í hundadallinn, kúnnarnir skemmtu sér vel og létu ekki sitt eftir liggja heldur dældu þeir bjór í fárveikt dýrið þar til hann lognaðist út af. Vertinn sagði þá, hann liggur þarna næsta klukkutímann, svo byrjar hann aftur, hann nær ekki einu sinni að þynnast upp, hann er svo svaðblautur þessi hundur
Ljót saga, ekki satt?
Dingo datt í það | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)