Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Frumskógur
3.7.2008 | 17:59
Mótmæla meðferð á flóttamanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvað er málið?
3.7.2008 | 17:43
og að sjálfsögðu eru einhverjir nógu klikkaðir
til að kaupa, að selja sálu sínu er eitthvað
sem ég skil ekki, þá hlýtur að vera hægt að
selja skapið sitt líka og gáfur sínar,
þá reikna ég með að maður geti líka selt heimsku sína
ég ætla einmitt að selja heimsku mína hæstbjóðenda,
það er verst hvað hún yrði ódýr því ég á náttla lítið
sem ekkert af henni, ekkert nema endalausar gáfur í mínum haus og þær tími ég nú ekki að selja.
Fékk 300 þús. fyrir sálina sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til hamingju flotta kona.
3.7.2008 | 09:35
Manni leið bara eins og glæpakvendi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sól, sól, sól!
3.7.2008 | 08:59
Yndisleg tilhugsun að sú í gula kjólnum ætli að heimsækja okkur um helgina, Írskir dagar, sól og blíða og endalaus dásemd framundan.... Bara frábært, svo er um að gera að vera bjartsýnn og vona að hátíðin fari þokkalega friðsamlega fram, við ætlum að hafa grillveisluna á laugardaginn en ekki föstudaginn eins og flestir aðrir, allir að vinna til 6 eða 7 svo það er miklu þægilegra að færa herlegheitin aðeins til. Svo ætla ég að vera barnapía á laugardagskvöldið svo liðið komist nú á lopapeysuballið, ég hef ekki enn látið verða af því að mæta á umrætt ball, kannski einhvertímann seinna, hver veit? Það er svo mikið um að vera hérna hjá okkur um helgina að mann má hafa sig allan við að dandalast út og suður, geggjað mikið fjör á Skaganum allllla helgina..
Hitabylgja um helgina og víða 25 stiga hiti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverjir eru hryðjuverkamenn?
3.7.2008 | 07:37
Því ekki að refsa manninum og láta börnin hans og konuna hans í friði? Nær væri að aðstoða fjölskyldu hans sem ekki hefur gert neitt af sér? nema þá að vera fjölskylda hans sem virðist gera þau að glæpamönnum, ég þoli ekki svona óréttlæti, það er því miður allt of oft sem menn tapa sér af hermdarþorsta og hefna sín á saklausu fólki, ég get ekki séð að forsætisráðherra og varnarmálaráðherra Ísraels séu eitthvað skárri en réttir og sléttir hryðjuverkamenn, bara sorry......Ekki skrítið að allt sé í rugli og hinn almenni borgari beri ekki mikla virðingu fyrir mannslífinu, ekki eru skilaboð yfirvalda til fyrirmyndar í þessum heimshluta.
Réttlætiskennd er greinilega ekki hátt skrifuð hjá þessum gaurum, drepa og skemma það er það sem þeir kunna og hafa gaman af, því miður.
Hús Palestínumanns jafnað við jörðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimskur maður?
2.7.2008 | 15:29
Ótrúlega geta menn verið siðlausir og nautheimskir, haa var ég ekki á löglegum hraða? Greinilegt að þessi bjáni er algjörlega laus við allt sem heitir heilbrigð skinsemi, en eins og konan sagði: Enginn er eins blindur og sá sem vill ekki sjá.
Vonandi sér hann að sér þegar áfengisvíman rennur af honum og reynir að lifa þannig að útfararstjórinn verði líka hryggur þegar hann kveður.
Ölvaður á 156 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Stuttur þráður.
2.7.2008 | 14:55
hvað er meint með að gaurinn hafi aðeins bragðað áfengi en ekki ástæaða til að skoða það nánar?
Einnig finnst mér skrítið að það eigi eftir að ákveða HVORT brugðist verði við upphlaupi mannsins með einhverjum hætti.
Að ógna öðrum með hnífi, já ég hefði nú haldið að það væri refsivert, en hvað veit ég svo sem? Öll erum við fáfróð, bara á mismunandi stigum.
Ógnaði ökumanni eftir árekstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sjálfbjargarviðleytni.
2.7.2008 | 14:34
Um að gera að reyna að bjarga sér
Áfengi er eins og rökvísi- missir jákvæð áhrif sín
sé hún tekin í of stórum skömmtum.
Reyndi að róa Eyrarsundið eftir sumbl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki mannleg.
2.7.2008 | 13:45
Skar barn úr móðurkviði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helsjúkir og illa innrættir.
2.7.2008 | 13:20
Gengu berserksgang í Laugardal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)