Flottar uppeldisaðferðir

Rosalega líst mér vel á svona uppeldisaðferðir, ég er sannfærð um að þær virka vel á öll börn, líka börn sem ekki eru með nein þroskafrávik, það er örugglega vænlegra að hvetja heldur en að vera sífellt að skammast, einhvernvegin held ég að skammir geri bara vont verra, foreldrar sem eru endalaust að skamma og refsa kalla oftar en ekki fram neikvæða hegðun í fari barna sinna.

Það er að minnsta kosti mín sannfæring, ég næ miklu frekar fram því jákvæða í mínum börnum með því að tala við þau, hvetja þau og hrósa.Smile

Ef að þú brosir framan í heiminn, brosir heimurinn framan í þigGrin


mbl.is ADHD: Hjartanærandi aðferðir gefast vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband