Heima er best
18.3.2008 | 08:21
Þá er nokkuð ljóst að ég held mig heima þessa páskahelgi, ekki að ég hafi svo sem ætlað í einhverja langferð, reikna þó með að skreppa upp í Borganes í fermingu og svo fer ég náttla á fund fundanna í Höllina á Föstudagin langa. Enda ekki slæmt að kúra með ungunum mínum og borða páskegg, svo er alveg bráðnauðsinlegt að hóa saman stórfjölskyldunni, borða saman og bara hlæa og skemmta sér. Jæja verð að koma mér úr tölvunni og sinna litla ðmmusnúllanum mínum sem var að detta inn úr dyrunum
Dýrt páskaferðalag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyndið að lesa færsluna þína. Við ætlum nefninlega líka að vera heima um páskana þ.e. eftir að maðurinn minn kemur heim af sjónum á morgun. Nema við ætlum líka í fermingu í Borgarnes og á fundinn á föstudaginn langa. Förum að vísu á Akureyri en ekki í Höllina. Hafðu það gott.
Anna Guðný , 18.3.2008 kl. 08:58
Já það er svo notó að vera heima og slappa af, en já sniðug tilviljun með okkur.
Hafðu það gott um páskana.
hofy sig, 18.3.2008 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.