Miskipt gæði.
17.1.2008 | 01:40
Játs! Hrikalega er ævin aum sum staðar í henni veröld, að hugsa sér að kuldinn geti bara orðið svona mikill. Og svo býr vesalings fólkið í lélegum húsum og sumir í neðanjarðahreysum og enn aðrir búa á götunni. Ég er sko steinhætt að kvarta yfir Íslensku veðráttunni, enda bý ég í hlýju húsi á hlýja sæng, og kássu af hlýjum fötum. Mikið vildi ég óska að öll mannanabörn gætu notið lífskjaranna sem við Íslendingar höfum.
Spáð 55 stiga frosti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.