Svo stolt
19.12.2007 | 00:26
Hellú! Góđur dagur ađ baki, fór í skúllen í kveld en nú er bara komiđ jólafrí ţar á bć til áttunda janúar. Ég er svo stolt af minni frábćru stelpu, einkunnirnar komnar í hús og váá! bara ćđi, hún er búin ađ vera mikiđ veik í allan vetur, alveg frá ţví í lok ágúst og ţar af leiđandi lítiđ getađ mćtt í skólann, en eins og ég segi ţá náđi hún međ glans ţessi elska. Viđ mćđgur erum búnar ađ vera í Smáralindinni í dag, bara í cillinu, skođa og sonna. Ég keypti reyndar jólasveinabúning fyrir litla ömmusnúllan minn, pínuponsulítinn búning en nógu stóran samt.
Viđ stelpurnar, sungum og sungum jólalög í bílnum báđar leiđir, mikiđ fjör og mikiđ gaman hjá okkur Viđ erum ađ spá í ađ baka eitthvađ smá á fimmtu eđa föstudag, naglaásetningar á morgun og hinn, allar konur vilja vera međ flottar neglur á jólunum
enginn vill fara í naglasúpu, en ţangađ fara ţćr sem ekki fá sér neglur
Djók! Auđvitađ. En ég nenni ekki meiru núna.
Góđa nótt og sofiđ rótt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.