Færsluflokkur: Bloggar
Hvaða, hvaða?
15.2.2008 | 14:56
![]() |
Drukknir unglingar á skólaballi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hæ, hæ
15.2.2008 | 00:09
Jæja þá er ég mætt aftur, ég fór í ljósin og freyðibaðið en gerði ekki meira af því sem ég var búin að plana,´þegar ég kom úr baðinu leið mér eitthvað svo furðulega, skildi ekki hvað var að gerast með mig, svo bara allt í einu fann ég bara æluna gjósa upp og hentist inn á kló og skilaði klósettinu því sem ég hafði látið ofan í mig þann daginn. Svo lagðist ég upp í rúm og steinsofnaði, svaf langt fram á kvöld og vaknaði þá bara nokkuð spræk. Fékk mér að borða og drekka, ég var brjálæðislega þyrst. Ég held að þetta sé ekki annað en álag, andlegt álag sem að mér gekk, svei mér þá. En það fer nú allt saman að lagast, ekki nokkur spurning, ég ætla að koma mér í koju aftur og gá hvort ég get sofnað aftur.
Góða nótt og sofið rótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ýmist í ökla eða eyra.
14.2.2008 | 15:33
Váá! Ég er greinilega illa haldin af ritræpu þessa dagana, það er ýmist í ökkla eða eyra hjá mér eins og vanalega, millivegur hvað er nú það? En hvað með það, ég er enn kvefuð alveg upp í haus sem er ekki gaman. Ég er líka drulluslöpp með þessu kvefi, annars veit ég ekki, ég er eitthvað svo hundlöt líka að það er alveg óþolandi, best að sparka duglega í gumpinn á sér og pilla sér í eins og einn ljósatíma, fara svo í freyði og slökunarbað, djúpnæra hárið, blása það og slétta, elda glænýja ýsu og soðnar kartöflur, enda svo á góðum fundi í kvöld. Þetta getur ekki klikkað, bara snilld, og ég er viss um að ég verð bötnuð á morgun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eins gott að hafa það tvöfalt.
14.2.2008 | 15:09
![]() |
Mikill viðbúnaður á sjúkrahúsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allir í strætó
14.2.2008 | 09:34
![]() |
Bíllinn er byrði þung |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvar endar þetta?
14.2.2008 | 09:21
![]() |
Matarútgjöld munu hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Útlendingahatur
14.2.2008 | 08:27
Hrikalega finnst mér sorglegt hvernig sumt fólk getur hagað sér, að ráðast á fólk og berja, stinga og Guð má vita hvað, af þeirri ástæðu að það er ekki sömu þjóðar og það sjálft. Og að hrópa ókvæðisorð á eftir útlendingum, og öskra á eftir þeim að fara heim til sín og annað í þeim dúr, sýnir held ég bara hvað slíkir einstaklingar eru illa á sig komnir andlega.
Ég er samt sem áður hlynnt því að herða þurfi reglur á innflutningi erlends vinnuafls og erlendu fólki til landsins yfir höfuð. Mér fyndist líka að yfirvöld ættu hiklaust að krefja erlenda ríkisborgara um sakavottorð, áður en þeim er hleypt inn í landið til að dvelja í lengri tíma.
En þessi ömurlega framkoma sumra Íslendinga í garð útlendinga finnst mér dæma sig soldið sjálf, þá meina ég að þeir sem haga sér svona ættu kannski að leita sér hjálpar, það hlýtur að vera eitthvað mikið að hjá fólki sem leitar uppi fólk frá öðrum löndum til að hrella og meiða. Ég veit að þetta eru mikið mjög ungir einstaklingar sem eru að kenna útlendingum um allt sem miður fer, eins og að þeir séu að taka frá þeim vinnu og fleira, ég hef hins vegar ekki orðið vör við að þessir sömu krakkar séu ýkja sólgin í vinnu í slorinu. Auðvitað er fullt af fólki á öllum aldri að ýminda sér það sama og krakkarnir, það heyrist náttla bara hæst í æskunni.
Svo byrjar útlendingahatrið líka einhversstaðar ekki satt? sjálfsagt hjá okkur fullorðna fólkinu, þar sem ungdómurinn gleypir það hrátt, og boltinn rúllar, svo endar öll vitleysan í fáránlegum múgæsingi.
Ekki meira frá mér að sinni.
![]() |
Undiralda útlendingahaturs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Öfgafullir vitleysingar.
13.2.2008 | 20:25
![]() |
Líkur taldar á mótmælum múslíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Rúskí karamba.
13.2.2008 | 20:04


![]() |
Bíllinn hirtur fyrirvaralaust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krúttukerla
13.2.2008 | 19:44
![]() |
Níræð braust inn á eigið heimili með öxi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)