Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
Úff!
16.4.2008 | 22:33
Úff! Ég er steinhætt að kvarta yfir mínu exemi, eymingja maðurinn að lenda í þessu. Þetta er svakalegasti húðsjúkdómur sem ég hef séð, vonandi losnar maðurinn við þennan ófögnuð sem allra fyrst. Það er ýmislegt á suma lagt, ekki nóg með að þurfa að þola að horfa upp á sinn eigin líkama afskræmast svona hryllilega, heldur yfirgefur konan hann og hann missir vinnuna, kannski ekkert undarlegt, en samt hræðilega sorglegt.
Trjámaðurinn" á batavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hámark heimskunnar?
15.4.2008 | 22:31
Svona nokkuð flokkast annað hvort undir hámark bjartsýninnar eða hámark ósvífninnar, allt eftir því hvernig á það er litið.
Flutningabifreið föst undir Stekkjabakkabrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjasta dillan?
15.4.2008 | 22:25
Klifraði 45 hæðir í Hong Kong | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er ekki allt í lagi?
15.4.2008 | 17:07
Kynlífsmyndband með Monroe | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eitt er að hata...
15.4.2008 | 16:59
Íslenskur piltur í fangelsi fyrir að kveikja í skóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Innilokun dauðans.
15.4.2008 | 16:52
Sat fastur í ruslalúgu systur sinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Djöfull er ég græn
15.4.2008 | 15:09
Leiddur fyrir dómara í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gott mál
15.4.2008 | 14:46
Hrikalega er ég glöð með þetta framtak, mér finnst ógisslega pirrandi að versla í búð sem nennir ekki að hafa fyrir að verðmerkja vörurnar, ekki finnst mér minna pirrandi þegar vörur eru vitlaust verðmerktar.
Ein lítil sönn saga úr Krónunni.
Kona kemur á kassann þar sem er ung stúlka
að afgreiða, sú unga er upptekin við að tyggja
tyggjóið sitt, konunni datt sem snöggvast í
hug að hún fengi borgað fyrir ÞAÐ.
En viti menn! stúlkan tekur stutta tyggjópásu
og spyr, get ég aðstoðað?
Já ég ætlaði nú bara að spyrja hvort þið eigið
kattatungur?
Ha kattartungur?
já
Bíddu, ertu búin að gá í kjötborðinu?
Neytendasamtökin með átak í verslunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
'otrúlega saklaus bóndi
15.4.2008 | 14:33
Vonbrigði á brúðkaupsnóttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekki gott
15.4.2008 | 14:19
Stúlkan ætlar ekki að kæra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)