Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
Ég er lögbrjótur
30.3.2008 | 18:27
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur til sælu
30.3.2008 | 11:21
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fólk á bágt
28.3.2008 | 17:25
Rosalega getur fólk á bágt, sjálfsagt hafa foreldrarnir trúað að guð myndi redda málunum, sjálf trúi ég á Guð, en ef börnin mín veikjast fer ég vitanlega með þau til læknis. Þegar að fólk missir sig í einhverju trúarrugli fara hlutirnir ekki vel, því miður er sorglega mörg dæmi til sem sanna það.
Leituðu til Guðs fremur en lækna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er uppi í hausnum...............
28.3.2008 | 17:11
Hvað er eiginlega upp í hausnum á þessu stjórnarliði? Ég er búin að fá svo gjörsamlega upp í kok af þessu liði, lægstu laun hækka um 18 þúsund krónur, ókey það eru lægstu launin, en hvað með okkur bótalingana? Jú mikil ósköp 4000 þúsund kall fyrir örorku og ellilífeirisþega, er ekki nóg komið af hræsni og lygum hjá þeim sem eru að rembast við að stjórna þessu landi? Stjórna hvað svo sem? Þessir vitleysingar eru svo úttroðnir af sjálfshyggju og uppteknir við að bjarga öllum eignunum sínum að þeir eru bara búnir að steingleyma sínum rammfölsku loforðum, sem stóð svo sem aldrei til að efna, og ráðherradruslurnar nenna ekki einu sinni að hafa fyrir því að svara því, af hverju þessir hópar fá ekki það sama og aðrir. Svo sigla þeir þjóðarskútunni í strand rétt eins og ekkert sé eðlilegra........ Það er svo megn skítafýla af öllu því sem þessi guðsvolaða ríkisstjórn snertir á að það er ekki gott að vera Íslendingur í dag.
Við sem erum öryrkjar og ellilífeirisþegar þurfum líka að borða, við þurfum líka að borga meira fyrir matinn eins og allir aðrir, við þurfum líka að borga meira fyrir bensínið og allt annað sem hækkar frá degi til dags, á meðan ríkisstjórnin situr ráðþrota á sínum rassi og borar í nefið.
Þessir plebbar ættu að segja af sér ekki seinna en núna, þetta er vita getulaust lið sem er allri þjóðinni til skammar, aðrar þjóðir eru nú farnar að grínast með efnahagskerfið á Íslandi, og þykir engum skrítið.
Segja ekki staðið við samkomulag um hækkun bóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geggjað!
28.3.2008 | 16:42
Þungaður karlmaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fárveikt fólk
26.3.2008 | 18:24
Búa í gámi í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bara eitthvað bull
26.3.2008 | 17:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geggjaður eða?
26.3.2008 | 08:08
Sumt fólk er bara svo snargeggjað að það er algjörlega óþolandi. Hvað ætli þessi klikkhaus hafi eiginlega verið að hugsa? Eða skyldi hann yfir höfuð vera fær um að hugsa? Ég er ekki viss, en hann er talinn sakhæfur svo ekki hefur hann þá afsökun að hann sé ekki heill á geðsmunum. Hver skyldi tilgangurinn hafa verið? Það vakna margar spurningar þegar maður les um svona óhugnað, sem engin fást svör við.
Fundinn sekur um að hafa sett dóttur sína í örbylgjuofn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vá!
25.3.2008 | 20:17
Bláa pillan tíu ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skrítið!
25.3.2008 | 20:08
Aukin svartsýni meðal íslenskra neytenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)