Gulla gull.

Ég ćtla ađ safna saman "öllu" gulli sem ég finn á ţessu heimili og láta brćđa ţađ í einn stóran klump, síđan ćtla ég bara ađ versla jólagjafir fyrir gull ţetta áriđ. Verst er ţó hvađ lítiđ er til af ţví, alla vega einn gamall giftingahringur sem ekki er notađur lengur og svo náttla krossar og dót sem ungarnir mínir fengu í fermingargjöf og sonna.
Annars held ég bara ađ ţetta verđi góđur dagur, ég á heila hráköku í ísskápnum og meira ađ segja rjóma međ, svo ég get gúffađ í mig og slappađ af í allan dag, sem er ekki slćmt.
Í gćrkvöldi fékk ég nokkrar yndislegar konur í mat til mín og slöfruđum viđ í okkur brjálađri kjúklingasúpu, hún var svooo góđ svo fengum viđ okkur auđvitađ hráköku og kaffi í eftirrétt, kvöldiđ var yndislegt í alla stađi, mikiđ spjallađ og hlegiđ viđ kertaljós og kósí.
Er ekki lífiđ dásamlegt?


mbl.is Nýtt gullćđi í uppsiglingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband