Ótrúlegt!

Þetta hélt ég nú að engum hugsandi manni dytti til hugar,
að henda logandi sígarettu í ruslatunnu!
Greinilegt að sumir eru minna hugsandi en aðrir Crying

mbl.is Eldur kom upp fyrir utan Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held þú ættir að fara meira útúr húsi fyrst þú trúir ekki að fólk hendi vindling í rusaltunnu.

Siggi (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 09:39

2 Smámynd: hofy sig

Ég fer mikið út úr húsi, já já alveg heilmikið meira að segja, hins vegar finnst mér ótrúlegt að fólk hendi logandi sígarettu í ruslafötu, þegar ég reykti voru brúkaðir öskubakkar, ruslatunnur eru oftar en ekki fullar af bréfarusli, það þarf nú ekki miklar gáfur til að átta sig á að það kviknar auðveldlega í BRÉFI.

hofy sig, 22.5.2008 kl. 09:44

3 Smámynd: Hanna

Það er nú ekki venjan hér á landi að dreifa öskubökkum út um víðan völl.  Fólki er bannað að reykja innandyra þar sem þó voru iðulega öskubakkar.  Nú reykir fólk úti en það er ekki gert ráð fyrir að fólk þurfi að losa sig við stubbana.  Viðkomandi hefur eflaust talið sig vera að henda einhverju sem hætt var að loga í - eða maður skyldi halda það.  Það hefði allavega ekki kviknað í ef það hefðu verið öskubakkar/ker/stubbastokkar eða eitthvað þvíumlíkt.

Hanna, 22.5.2008 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband