Enn meiri hörmungar.
13.5.2008 | 00:08
Enn meiri hörmungar, tæplega tíuþúsund manns látnir og sú tala á án efa eftir að hækka verulega.
Náttúruhamfarirnar í Búrma eru átakanlega sorglegar og þar vantar lyf, mat og hverskyns hjálpargögn, svo bætast þessar skelfilegu hamfarir við, ég er alveg miður mín yfir þessum hræðilegu atburðum sem virðast engan enda ætla að taka.
Ég vona að hægt verði að bjarga vesalings fólkinu sem er slasað eftir jarðskjálftann, einnig vona ég að herforingjastjórnin í Búrma hleypi hjálparstarfsmönnum inn í landið svo hægt verði að hlúa að þeim sem eiga um sárt að binda.
Náttúruhamfarirnar í Búrma eru átakanlega sorglegar og þar vantar lyf, mat og hverskyns hjálpargögn, svo bætast þessar skelfilegu hamfarir við, ég er alveg miður mín yfir þessum hræðilegu atburðum sem virðast engan enda ætla að taka.
Ég vona að hægt verði að bjarga vesalings fólkinu sem er slasað eftir jarðskjálftann, einnig vona ég að herforingjastjórnin í Búrma hleypi hjálparstarfsmönnum inn í landið svo hægt verði að hlúa að þeim sem eiga um sárt að binda.
10 þúsund látnir í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.