Sekur eđa saklaus?
4.5.2008 | 14:56
Ekki ćtla ég ađ dćma ţennan mann,
ég veit ekki hvort hann er sekur eđa saklaus,
fyrir mér eru prestar ekkert heilagri en ađrir.
Hins vegar er ég komin međ svo mikiđ ógeđ
á barnaníđingum ađ ég fć alltaf viđbjóđslega
tilfinningu ţegar ég les um svona lagađ,
ţađ er oftar en ekki einhver fótur fyrir
svona kvörtunum.
Mér dettur ekki í hug ađ prestar séu í
nánara sambandi viđ Guđ en bara ég sjálf,
og persónulega finnst mér prestastéttin ofmetin
á öllum sviđum.
Guđ hjálpar okkur ţegar ţörf er
alveg óháđ ţví hvort viđ mćtum í
kirkju til ađ hlusta á predikanir
mis gáfađra manna.
Ég er svo lánsöm ađ eiga ćđri máttarvöld sem ég get talađ viđ í dag.
Ég get veriđ viss um ađ ţađ verđur annast um mig.
![]() |
Umkvörtun vegna sóknarprests barst kirkjunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Prestur! ţeir eru ógeđ svo ţetta kemur ekki á óvart.
óskar (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 16:44
Ég held ekki ađ ţađ sé rétt ađ dćma prestastéttina sem slíka. Ţá getum viđ dćmt stétt lögreglumanna sem ofbeldismenn, ţó margt hafi breyttst frá ţví í gamla daga, áđur en lögregluskólinn varsettur á laggirnar,dćmt lesbíska femínista sem kynferđisafbrotamenn og nauđgara o.s.frv.
Sjálfur sćki ég ekki sjálfviljugur kirkjur,var borinn ţangađ međ valdi til skírnar, ţá 3ja mánađa gamall, síđan skipađ međ ofbeldi ađ láta ferma mig, ég gat engum mótbárum beitt verandi undir lögaldri. Nćst, og í síđasta skiptiđ verđ ég borinn ţangađinn og út, í ksitu og get engum vörnum komiđ viđ, ţví ţá verđ ég dauđur.
Kveđja, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friđriksson, 4.5.2008 kl. 18:20
Ég er ekkert ađ segja ađ allir prestar séu glatađir, mér finnst prestastéttin samt mjög svo ofmetin.
hofy sig, 4.5.2008 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.