Efla eftirlit.
2.5.2008 | 21:01
Sifjaspell er svo sannarlega engin nýlunda, en sem betur fer er umræðan að opnast og í kjölfarið verður vonandi hægt að grípa miklu fyrr í taumana. Það væri jafnvel hægt að efla eftirlit í leikskólum og skólum, svo tel ég líka brýnt að allur almenningur hafi augun hjá sér og hiki ekki við að láta rétta aðila vita ef grunur vaknar um að barn sé beitt ofbeldi, af hvaða tagi sem er.
Norsk kona eignaðist þrjú börn með föður sínum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.