Ekki vissi ég þetta.

Ég verð nú að viðurkenna fáfræði mína í geimvísundum,
ekki vissi ég að íslendingur hefði farið í geimferð.
En maður er alltaf að læra eitthvað nýtt,
ég skil reyndar ekki að menn skuli hafa áhuga
á að láta skjóta sér eitthvert út í buskann,
fæ bara hroll við tilhugsunina, það er eitthvað svo krípí við svona geimdótarí, finnst mér sko.Blush

mbl.is Bjarni sest í helgan stein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá athugasemd vegna ummæla um Bjarna Tryggvason (geimfara) Það er rétt´hann er fæddur og uppalinn á Islandi og er mjög áhugasamur um landið Hann er barnabarn Haraldar Guðmundssonar skipstjóra á Isafirði og Jóninu Einarsdóttur konu hans Bjarni og systkyni hans voru flest sumur hjá Afa sinum og ömmu meðan þau voru hér heima Föður ætt Bjarna er frá Dalvik
 

sigridur adalsteins (IP-tala skráð) 1.5.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband