Úpps!

Úpps! Ég er að fara í skólann á eftir og neyðist því að keyra þessa leið, það er orðið nokkuð langt síðan hefur komið svona mikið rok, eða það finnst mér. En alltaf finnst mér jafn hundleiðinlegt þegar vindurinn verður svona mikill. Sviptivindarnir eru náttla verstir, oft hefur nú farið hressilega um mig í verstu kviðunum.
En oft sleppur maður líka við mestu kviðurnar, þá finnst manni bara vera hið besta veður, jafnvel í 25 metrum, það er ótrúlegt hvað þetta venst vel.


mbl.is Hjólhýsi splundraðist á ferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þú skilur bara hjólhýsið eftir heima og þá sleppurðu klakklaust yfir Kjalarnesið

Haraldur Bjarnason, 29.4.2008 kl. 17:10

2 Smámynd: hofy sig

Ég skildi sko ekki bara hjólhýsið eftir heima,
heldur sjálfan mig líka, 30 metrar eru hámarkið
fyrir mig, 40 of mikið, ég er skræfa í vondu
veðri eins og sumu öðru

hofy sig, 29.4.2008 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband