Snillingur.

Ég get ekki sagt að ég eigi marga uppáhalds leikara, en Charlton Heston er svo sannarlega einn af þeim og hefur verið í  vinningsliðinu mínu frá alda öðli, þegar ég fór í bíó á Ben Hur sat ég gjörsamlega heilluð af kallinum, vinkonum mínum til mikillar skelfingar, þær áttu ekki orð yfir hrifningu minni enda gæinn hátt í 40 árum eldri en við, þeim fannst ekki mikið til hans koma, við vorum illa þjakaðar af gelgjuskeiðinu um þetta leiti, sjálf var ég óþolandi gelgja með tilheyrandi píkuskrækjum og ranghugmyndum sem tilheyra þessum aldri. En það fór þó ekki fram hjá mér að þarna var mikill snillingur á ferð.

Blessuð sé minning hans.


mbl.is Charlton Heston látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband