Móðgun við fátæka.
21.1.2008 | 08:36
Já einmitt! Litlar 85 miljónir, þetta er eiginlega móðgun við fátækar persónur eins og mig, ég væri alveg til í að hitta kaupandann og athuga hvort ég geti ekki gert eitthvað lítilræði fyrir hann eða hana, bara eitthvað sonna svotterí, ég gæti til dæmis sungið eitthvað fallegt lag, nú eða leift viðkomandi að passa litla hundinn minn, nú eða jafnvel leyft honum að koma með mér í Bónus, til að gefa honum innsýn í líf venjulegs fólks, þetta væri alla vega tilbreyting í líf ríka mannsins, og það besta væri auðvitað að hann þyrfti ekkert að borga fyrir skemmtunina, ég myndi hiklaust hafa allt saman ókeypis.
Verk Errós seldist á 85 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.