Bara banna allt saman?
31.12.2007 | 06:22
Ćjjj! Alveg vćri mér sama ţó ţađ yrđi bara bannađ ađ sprengja, nei ég segi nú sí sona, ţetta er eitthvađ sem strákar og sumir fullorđnir karlmenn beinlínis elska, sjálf á ég tvo stráka, annar er á sprengjualdrinum en hinn löngu komin yfir flugeldaáhuga, dóttirin hefur aldrei veriđ hrifin af rakettustandinu frekar en móđirin. Svona eru nú kynin ólík alveg frá frumbernsku, rétt eins og litli ömmusnúllinn minn er nú farin ađ keyra bíla og burra međ, ekki nema rétt eins árs snáđinn. Ţađ skiptir ekki nokkru máli hvađ femínistar vćla og skćla, stelpur eru og verđa stelpur og strákar eru og verđa strákar.

![]() |
Miđnćturbomban innkölluđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Gleđilegt ár, mín kćra. Takk fyrir áriđ sem liđiđ er.
Kćrleikur frá mér til ţín.
SigrúnSveitó, 1.1.2008 kl. 00:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.