Eins gott þau ættleiddu ekki mín
10.12.2007 | 20:31
Það er eins gott að þau ættleiddu ekki mín börn "ekki að það hafi svo sem staðið til boða" en vóóó! Blessað barnið var matvant eins og svo mörg önnur börn, þar á meðal mín dásamlegu börn. Ekki samlagast fjölskyldunni segja þau, var litla stúlkan einmitt ekki ein af fjölskyldunni? það er kanski bara ég en ég skil ekki alveg, að skila bara barninu sínu eins og gölluðum ískáp eða eitthvað
Skiluðu ættleiddu barni eftir 7 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er nú ekki svo auðvelt að skila gölluðum ísskáp. Skil ekki að svona sé látið viðgangast! Barnaverndarnefnd er komin hálfa leið upp í klof á fólki sem ekki hugsar um börnin sín, hvað þá ef maður ætlaði bara að skila þeim!! Fólk er fífl!
Nanna (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.