Mannvonska.
14.11.2008 | 22:17
Fyrr má nú vera sjálfsdýrkunin,
þetta kalla ég að vera hættulega ánægður með sjálfan sig.
Ef ég væri gift honum myndi ég örugglega hafa kvöldmatinn tilbúin þegar hann kæmi heim.
Annars grínlaust, svona afburða-heimska getur tæplega verið meðfædd, mannfýlan mundi pottþétt gera trommu úr húð móður sinnar til þess eins að berja sjálfum sér lof.
Svakalega finn ég til með blásaklausum stráknum, að þurfa að sætta sig við að vera lokaður í fangelsi fyrir akkúrat ekki neitt.
Dæmdur fyrir að skrifa Barca í stað konungs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.