Hver er ljótur?
12.11.2008 | 10:05
Mér finnst fáránlegt að láta hund keppa í ljótleika, reyndar finnst mér að enginn ætti að keppa í ljótleika, einfaldlega vegna þess að ljótleiki sést alls ekki alltaf utan á dýrum eða mönnum, ófríður hundur og ófríð manneskja getur orðið fallegust af öllum við nánari kynni, rétt eins og fallegur hundur eða falleg manneskja geta orðið forljót við nánari kynni, samt finnst mér frekar göfugt af eigandanum hafi hann einungis látið hundinn í keppnina til þess að freista þess að fá vinningsféð til að reyna að fá lækningu fyrir fárveikt dýrið.
Ljótasti hundur í heimi dauður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Akkúrat, fegurð er svo óendanlega afstæð, oft er flagð undir fögru skinni og allt það.
hofy sig, 12.11.2008 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.