Vitlaus blaðasnápur.
8.11.2008 | 11:32
Ég er ekkert hissa á að hvutti glefsi
að svona blaðasnápum, hins vegar verð ég alltaf jafn undrandi á hvað fólk almennt veit lítið um hunda eins og þeir hafa þó fylgt manninum lengi,
það er aldrei góð hugmynd að vaða beint að ókunnugum hundi með einhver fleðulæti og klapp, hundurinn getur auðveldlega orðið hræddur og hann hefur ekki annað en kjaftinn til að verja sig, byrjar oft á að glefsa sem oftast dugar, sem betur fer fyrir paparassann í þessari "stórfrétt"
að svona blaðasnápum, hins vegar verð ég alltaf jafn undrandi á hvað fólk almennt veit lítið um hunda eins og þeir hafa þó fylgt manninum lengi,
það er aldrei góð hugmynd að vaða beint að ókunnugum hundi með einhver fleðulæti og klapp, hundurinn getur auðveldlega orðið hræddur og hann hefur ekki annað en kjaftinn til að verja sig, byrjar oft á að glefsa sem oftast dugar, sem betur fer fyrir paparassann í þessari "stórfrétt"
![]() |
Hættulegur forsetahvutti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega, maður gerir ekki svona, fyrst þarf að ná sambandi við hundinn og láta vita að sér svo sér maður hvort hann sé til í að fá klapp, þetta var mátulegt á hann.
Sævar Einarsson, 8.11.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.