Er þetta grín?
7.11.2008 | 12:56
Eruði að grínast eða?
Það sem fólk getur endalaust verið að reyna að ráðskast með aðra Hvurn andskotann skyldi einhverjum koma það við hvort fólk gifti sig? Burtséð frá hvort það vill giftast manneskju af sama kyni eða af gagnstæðu kyni, ég get bara með engu móti séð hvernig það truflar líf fólks hver giftist hverjum, þó að Biblían segi að hjón skuli vera maður og kona, hver veit þá með vissu hvað er satt og hvað er logið í þeirri frægu skáldsögu?
Kæra bann á hjónavígslum samkynhneigðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
If you don't like gay marriages, don't get one :)
...segir allt finnst mér...samkynhneigðir sem vilja gifta sig, gifti sig og þeir sem ekki vilja gifta sig sama kyni láti það þá bara vera. Það er engin að neyða þá til neinns. Skil ekki af hverju þetta þarf að vera svona mikið mál alltaf með þetta.
Og þau sem trúa að samkynhneigðir fari til helvítis og þetta sé synd og allt það af hverju þurfa þau að hafa svona miklar áhyggjur?
Það eru jú ekki þau sem eru samkynhneigð þannig að þau geta bara verið róleg og hugsað um sinn hag í staðinn fyrir að vera með extra áhyggjur af Jónu og Gunnu í næsta húsi og hvernig þær haga sínu lífi og ekki skaða neinn með sínum löngunum.
Iris, 7.11.2008 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.