Ég líka.

Það eru greinilega fleiri en ég sem hringja í neyðarlínuna annað slagið, þó hef ég nú aldrei hringt út af kanínueyrum, alla vega ekki enn þá, hringdi samt einu sinni út af hundinum mínum, nei djók! Ég hef hringt í þá nokkrum sinnum og haf þá verið alveg bjargarlaus, eitt sinn hafði ég keyrt upp á einhvern risa drumb á bílastæði og sat þar pikkföst, þeir komu náttla og björguðu mér, nú svo var það þegar ég festi mig á glerhálu svelli í brekku, "á vetrardekkjum" takið eftir því, það skal ósagt látið hvað ég var að þvælast í þessari brekku, mann getur nú villst, svo í fyrravetur sat ég föst í snjóskafli og komst hvorki lönd né strönd, þá sendu þessar elskur nú bara björgunarsveitina mér til hjálpar, svo var það.......Nei annars nú segi ég ekki meir.
mbl.is Hringdi í neyðarsíma lögreglu vegna lögunar kanínueyra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

innlitskvitt

SigrúnSveitó, 16.9.2008 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband