Fagnaðarefni
25.6.2008 | 23:59
Fagnaðarefni að íslendingur skuli hljóta viðurkenningu frá Vísindaráði evrópsku gigtarsamtakanna fyrir rannsóknir um sóragigt, ég er ein af þeim sem þjáist af þeim andskota, því miður virðist þessi sjúkdómur liggja í ættum, samt er engin mér nákomin með hana. Það verður fróðlegt að fylgjast með hversu ættlæg hún er, sjálf var ég að byrja á nýjum lyfjum og bind miklar vonir við að þau virki betur en þau sem ég var á áður, exemið mitt er að dofna til mikilla núna, sem er bara stórkostlegt það hefur fylgt mér síðan ég var unglingstrippi, alltaf einhverjir blettir, svo það er bara voða gaman hjá minns þessa dagana
Fær viðurkenningu fyrir rannsóknir á sóragigt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.