þrettándi unglingurinn.

Hvernig er þessi heimur að verða? Þrettándi unglingurinn sem fallið hefur fyrir morðingjahendi á rúmum fjórum mánuðum. Það er eitthvað stórlega mikið að, svo mikið er víst.
Drengurinn er drepinn inn í bakaríi, það finnst mér alveg furðulegt.
Mér finnst ofbeldi sífellt vera að aukast, fróðlegt væri að vita hver orsökin er, fólk virðist vera orðið algjörlega snarruglað og svo hræðilega illgjarnt eitthvað, vonandi er hægt að snúa þessari dapurlegu þróun við.

mbl.is Myrtur eftir að hafa neitað að taka þátt í slagsmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ofbeldi var meira.  Miklu meira.  Það er að minnka eitthvað, með aukninni vinnu fyrir alla, og mat.  Jafnvel atvinnulausir lúðar geta nú étið á sig gat, og ekki eru þeir til stórræðanna þegar þeir eru orðnir 200 kíló.

 En það er gaman að fylgjast með ofbeldi, og það vita fjölmiðlar.  Og nóg framboð.  Það er nefnilega svo margt fólk.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.5.2008 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband