Bara leggja bílunum.
8.5.2008 | 08:29
Jæja er ekki bara komið gott, það finnst mér,
svo frá og með þessari stundu mun ég
leggja mínum eðalvagni snyrtilega í innkeyrsluna
og ekki hreyfa hann framar, aldrei, aldrei, aldrei.
Ég verð bara að fá mér eitthvað annað farartæki
til að koma mér á milli staða.
Ég á náttla hjól, en það er bilað af því að ég
kem því ekki í bílinn minn, þannig að ég kemst ekki með það í viðgerð,
ekki nenni ég að labba með það.
Ætli ég verði þá ekki að hætta við að leggja
bílnum í bili, bensínið er svona eins og sígaretturnar,
en þegar að ég reykti átti ég alltaf fyrir sígó,
það sama má segja um bensínið, þó mann sé blankur á maður einhvernvegin alltaf fyrir rándýru bensíni.
svo frá og með þessari stundu mun ég
leggja mínum eðalvagni snyrtilega í innkeyrsluna
og ekki hreyfa hann framar, aldrei, aldrei, aldrei.
Ég verð bara að fá mér eitthvað annað farartæki
til að koma mér á milli staða.
Ég á náttla hjól, en það er bilað af því að ég
kem því ekki í bílinn minn, þannig að ég kemst ekki með það í viðgerð,
ekki nenni ég að labba með það.
Ætli ég verði þá ekki að hætta við að leggja
bílnum í bili, bensínið er svona eins og sígaretturnar,
en þegar að ég reykti átti ég alltaf fyrir sígó,
það sama má segja um bensínið, þó mann sé blankur á maður einhvernvegin alltaf fyrir rándýru bensíni.
Bensínið hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
tók nokkur eftir því að tunnan lækkaði úr 122 $ niður í 112 $ og ekkert gerðist í viku að eldsneytið lækkaði, en svo gerist undur að loksins lækkaði líterinn um rúmar 2 krónur eftir 8 daga lækkun erlendis , en svo gerast aftur undur, tunnan fer að hækka aftur og viti menn samdægurs er eldsneytið hækkað , lækkunin virkar ekki fyrr en eftir 8-10 daga en hækkunin virkar samdægurs, tekur einhver eftir þessum glæp
Tryggvi
TBEE (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.