Hámark hugrekkisins?
30.4.2008 | 22:47
Einkennilegur draumur, já ţađ finnst mér alla vega.
Honum var sem sé búiđ ađ dreyma um ţađ alla sína ćvi ađ halda niđri í sér andanum í yfir 17 mínútur.
Ég sem hélt ađ mađur myndi bara steindrepast í sollis löguđu, alla vega ađ mađur kćmi ekki heill út úr ţví.
Ţessi mađur virđist vera ódauđlegur, búin ađ norpa í ísmolum í 64 klukkustundir, líka búin ađ láta drekkja sér í Tamesánni í glerbúri í ekkert minna en heilan mánuđ, en ţađ sem toppar ţetta allt er held ég ađ láta grafa sig lifandi og dúsa ofan í jörđinni í viku.
Og allt eru ţetta hans eigin óskir.
Ef ţetta er ekki hámark hugrekkisins ţá er ţetta hámark heimskunnar.
![]() |
Hélt niđri í sér andanum í rúmar 17 mínútur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.