Sammála bóndanum
28.4.2008 | 19:44
Svei mér ef ég er ekki bara sammála bóndanum, og það er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.
Samt efast ég um að honum tækist eitthvað betur að sigla skútunni, hann hefur að minnsta kosti ekki sýnt það hingað til þó ekki hafi hann skort tækifærin.
Þessi ríkisstjórn ætti að hafa vit á að hunskast frá völdum, enda allt komið til andskotans í þessu landi.
Mér finnst engan vegin forsvaranlegt að hafa þessa labbakúta við stjórnvölinn lengur.
En Guðni minn! Í guðanna bænum ekki vara að gera þér einhverjar grillur, þú hefur hreint ekkert í stjórn að gera, merkilegt hvað sumt fólk er lengi að fatta! Þinn tími er einfaldlega liðinn.
Telur að ríkisstjórnin eigi að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.