Örugglega eitthvað skelfilegra en barbí.
28.4.2008 | 17:56
Ég hef nú svona á tilfinningunni að það sé eitthvað allt allt annað sem ógnar barnæsku blessaðra barnanna í Íran, ef það væri ekkert alvarlegra en barbídúkkur þá væri þessi þjóð í betri málum.
En það er svo sem í takt við annað hjá þeim að vera að bölmóðast við eitthvað sem er sárasaklaust, en hegða sér sjálfir eins og siðlausir og illa brenglaðir ´sjálfsdýrkendur.. Maður getur bara orðið alveg brjál
Hvernig er hægt að vera svona andskoti vitlaus?
En það er svo sem í takt við annað hjá þeim að vera að bölmóðast við eitthvað sem er sárasaklaust, en hegða sér sjálfir eins og siðlausir og illa brenglaðir ´sjálfsdýrkendur.. Maður getur bara orðið alveg brjál
Hvernig er hægt að vera svona andskoti vitlaus?
Barbie ógnar íranskri menningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já það er rétt .
Gunnar Gunnarsson, 28.4.2008 kl. 18:30
Þeir verða bara að klæða þær í barbie-búrkur.
Andskoti vitlaus getur maður orðið á því að aðhyllast trúarbrögð hvaða nafni sem þau nú heita.
HP (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.