Af hverju ekki hvít?
23.4.2008 | 09:03
Af hverju ekki hvít handklæði?
Ætli hann sé eitthvað fordómafullur? Veit ekki, en ég þykist vita að gráðugur er hann, hámar í sig fimm flottar máltíðir á dag,
Skyldi dagurinn vera eitthvað lengri hjá honum en mér
eða kannski hann sé svona fljótur að borða,
eða þá að hann gerir ekkert annað en að borða,
og þeyta skífum þess á milli.
Plötusnúðurinn Carl Cox með lengri kröfulista en Tommy Lee | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
En hugsaðu þér hvað menn geta sett sig á háan hest og bara fyrir það eitt að hafa umsjón með plötuspilara
Haraldur Bjarnason, 23.4.2008 kl. 09:19
ekki hvít handklæði á sviðinu,... þau sjást svo vel.
nafnlaus (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:48
Já akkúrat, sumir þurfa ekki mikið að hafa fyrir hlutunum.
hofy sig, 23.4.2008 kl. 10:08
Ég ætla bara segja ykkur að Carl Cox er einn af GUÐFÖÐUR PLÖTUSNÚÐA. Og hvers vegna? Það er vegna þess að hann notar plötuspilara og mixer sem hljóðfæri. Og það er ekki léttasta verk heimi.
Sjá dæmi hér: http://www.youtube.com/watch?v=zlkBXqG5Uio
Pálmi Freyr Óskarsson, 24.4.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.