Sorglegir listamenn.
18.4.2008 | 11:25
Það er sorgleg staðreynd að þessir "semí" listamenn hafi ekkert annað að gera á nóttunni en að skemma og spilla umhverfi sínu. Mér er lífsins ómögulegt að skilja hvernig hægt er að fá útrás í að krota á strætó, þessar manneskjur hljóta hreinlega að vera að geggjast úr leiðindum. Ef liðið finnst væri öllum greiði gerður með því að drífa liðið í þegnskylduvinnu, þau verða að hafa eitthvað fyrir stafni, það er deginum ljósara, örugglega hægt að nota þau í að mála eitthvað sem þarfnast málingu....Þetta finnst mér brilljant ráð, allir sáttir, glaðir og málararnir gætu svo sannarlega leyft listagyðjunni "í sér" að blómstra.
Krotað á strætó í skjóli nætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vinsamlegast notið ekki orðið "listamenn" í þessu samhengi. Þetta á ekkert skylt við list af neinu tagi og óvirðing gangvart listamönnum sem eru með menntun í ákveðinni listgrein. Þessi ómenntaði skríll er því fegnastur að sjá myndir í blöðum og sjónvarpi af skemmdarverkum sínum.
Grafíkvinnustofan - Korpúlfsstaðir, Reykjavík. , 18.4.2008 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.