Herða viðurlög.
13.4.2008 | 20:23
Mér finnst að viðurlög við svona glæpaakstri ættu ekki að vera minni en við ölvunarakstri, það er varla heil brú í svona liði, ég segi fyrir mína parta að það vantar þó nokkuð mikið upp á að þessi gaur hafi þroska til að vera´undir stýri út í umferðinni.
Ók á 150 km hraða í Borgarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einhverskonar þegnskylduvinnu þyrfti hér og eða mjög svo hörðum refsingum,er ekki með hugmynd hverskonar.Vinafólk mitt sem býr í Ameríkunni,segir mér að ökufantar þar séu settir í einhverskonar endurhæfingu og skóla.Einnig er farið með þessa ökufanta á spítalana og þeir fá að sjá fórnarlömb þeirra.En hér á Íslandi er bara allt sett í salt,ef má orða það svo.
Númi (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 22:49
Miðað við viðbrögð sumra, þá má allt eins búast við að þeir sem eru nappaðir fyrir að aka um á 150 einhversstaðar, og lendi við það í blöðunum, verði að einskonar hetjum í sínum vinahóp.
Ásgrímur Hartmannsson, 13.4.2008 kl. 23:11
Það er margt til í þessu sem Ásgrímur ritar,mjög trúlegt örugglega.
Númi (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.