Frekja og hroki.
4.4.2008 | 11:49
Stórt skap, eđa frekja og hroki, mér finnst fólk allt of oft skýla sér á bak viđ stórt skap. Ţađ er tvennt ólíkt ađ vera skapstór eđa ađ vera ađ drepast úr frekju og mikilmennskubrjálćđi. Margir frćgir haga sér eins og allt snúist um ţá, og ţá eina. Ţetta liđ lifir og ţrífst á athyglinni sem ţađ vekur, sumum finnst líka neikvćđ athygli betri en engin
![]() |
Naomi Campbell laus gegn tryggingu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.