Fyrir hvað standa hryðjuverkasamtök.
2.4.2008 | 23:39
Þeir líta svo á að þeir myrði ekki saklausa, en hvað með óvinina? Skyldu þeir þá vera réttdræpir að þeirra mati? Og hvað með seka, ætli þeir séu líka réttdræpir?
Dálítið ruglingslegt, að æðsti maður hryðjuverkasamtaka fullyrði að hann myrði ekki saklausa borgara.
Fyrir hvað standa hryðjuverkasamtök, er ég að missa af einhverju?
Al-Zawahiri: SÞ óvinur íslam | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Erfðasyndin sko, þeir trúa á hana. Enginn er saklaus.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.4.2008 kl. 00:01
Þetta er bara einfalt mál. Það fólk sem ekki aðhyllist lífsýn þessara manna, er einfaldlega réttdræpt vegna þess að þetta fólk eru óvinir þeirra.
Róbert Höskuldsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.