Já einmitt!
21.2.2008 | 10:23
Já einmitt! Bætur til aldraðra og öryrkja hækka um 3-4% meðan lægstu laun hækka um 15%, hvar er réttlætið eiginlega. æji jú auðvitað þær hækkuðu nebbla svo mikið um áramótin um heilar 3000-4000 krónur. Jóhanna er ekki hótinu skárri en hinir silkisokkarnir, það er nú komið í ljós. Loksins þegar hennar tími er kominn, hvað gerir hún þá? Nákvæmlega ekki nokkurn skapaðan hlut sem vert er að leggja á minnið, þetta er allt sama tóbakið þetta ráðherralið, um leið og stjórnmálamaður er kominn í stólinn gerir hann ekkert af viti og hana nú.
![]() |
Bætur hækka um 3 til 4% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þetta ekkki alveg týpískt, hvar eru loforðin núna ha!!! Er sammála, ekki er hún betri en hinir!!!!!
Unnur R. H., 21.2.2008 kl. 10:33
Nei hún er sko ekki hótinu betri, þenur sig nógu mikið þegar hún er í stjórnarandstöðu, en gerir svo ekkert af viti þegar hún fær tækifærið.
hofy sig, 21.2.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.