Brosum framan í heiminn.
11.2.2008 | 20:01
Ég sem hélt að ef ég brosi framan í heiminn, að þá brosi heimurinn til mín, ég hef einmitt talið að sé gott vopn gegn þunglyndinu og öðrum andlegum sjúkdómum að brosa bara nógu mikið. En öllu má nú svo sem ofgera, japönsku konurnar brosa eftir því sem mér skilst alveg viðstöðulaust, það er rétt á meðan þær sofa sem þær hætta að brosa, og þó ekki allar, sumar brosa nebbla líka sofandi.
Varað við of miklu brosmildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mottó Brosins er: Ef þú sérð einhvern sem vantar bros, þá gefðu honum þitt. Höldum áfram að brosa, lífið er svo miklu skemmtilegra þannig.
Bros, 11.2.2008 kl. 20:51
Ég er alveg hjartanlega sammála, upp með brosið
hofy (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.