Hvar eru takmörkin?

Eru virkilega engin takmörk fyrir heimsku mannanna? Klúðra blessuðum dýrunum í föt, og láta einhverja snargeggjaða presta messa yfir þeim, ég sá ekki betur enn einn hafi verið með kálf í bandi, hlýtur að teljast soldið spúký að ala belju sem gæludýr. Dýrin eru örrugglega skíthrædd við prestana, baðandi út öllum öngum eins fæðingarhálvitar. Hvað skyldi maður heyra næst, búin að heyra af hundapari sem gekk í það heilaga. Einnig búin að heyra af manni sem teymdi tík með sér upp að altarinu og giftist henni. Fólk virðist sem endalaust getað toppað vitleysuna hjá hvort öðru.
mbl.is Dýr hljóta blessun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei það er nú nefnilega það....það eru engin takmörk fyrir heimskunni í okkur og er það miður.Fjölmiðlar eru stútfullir alla daga að sýna okkur hvað við erum í raun heimsk,bæði blöð,úttvarpsrásir og sjónvarpsrásir um allan heim.Við erum dugleg að finna upp ýmislegt okkur til þæginda í daglega lífinu eins og rafmagn,bíla,rafmagnstæki og fl.en í raun erum við heimsk og fáum að sjá,heyra og lesa það alla daga ársins.Okkur semur ekki,það sýna styrjaldirnar vegna þess að við erum alltaf að skipta okkur af hvort öðru og viljum að hin séu eins og við erum,ef ekki með góðu þá með illu.Við kunnum að búa til kjarnorku og getum notað hana í bæði góðum og slæmum tilgangi en við kunnum ekki að hemja hana ef hún sleppur laus.Við rífumst útaf pólitískum skoðunum,útaf hvernig er byggt í nágrenni okkar,hvað hver og einn trúir á og höldum stöðugt áfram.Erum má segja aldrei til friðs.Við klæðum dýrin í föt,giftumst þeim,látum blessa þau,arfleiðum þau og margt fl.Og við virðumst aldrei geta lært neitt af reynslunni.Gerum sömu mistökin og vitleysuna aftur og aftur...... nei Hofy.....það breytir því ekkert að við erum jú heimsk,þrælheimsk.

Júlíus Már Baldursson (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 21:22

2 Smámynd: hofy sig

Sammála

hofy sig, 20.1.2008 kl. 00:11

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Þetta er kannski soldið "over the top" en mér finst það líka svolítið sætt, finnst ykkur það ekki?

Ég ætti kannski að rölta með hundana mína þrjá og allar kisurnar og kettlingana í kirkju ........ vinsælt! hahah

Ragnhildur Jónsdóttir, 20.1.2008 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband