Hrikalega sorglegt
18.1.2008 | 12:46
Hrikalega sorglegt Ótrúlegt! Að láta sér detta í hug að æsa upp tígrisdýr! Annars get ég ekki annað en fundið til með mönnunum, þetta hefur náttla átt að vera græskulaust gaman hjá þeim, dómgreindin fer hins vegar veg allrar veraldar, þegar menn eru búnir að setja í sig hugbreytandi efni, hverju nafni sem þau nefnast, það skiptir ekki nokkru máli hvort það er hass, kókaín, amfetamín, áfengi eða eitthvað annað, öll efni sem breyta huganum eru stórhættuleg og í mörgum tilfellum valda þau óbætanlegum skaða.
Ógnuðu tígrisdýri í dýragarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Uss, uss, suss! Þú ert nú bara grimmur, Herra Fullur Sem er ekki gott, Og krakkar í dag eru ekkert öðruvísi en krakkar voru fyrir X mörgum árum. Fólk á það til að verða gleymið með aldrinum, og sjá gömlu tímana í hillingum.
hofy (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 23:19
eru krakkar í dag ekkert örvísi en í gamla daga!!Það er ekki til neitt lengur sem heitir óþægt heldur er það ofvirkt eða með athyglisbrest og gefið pillur eða annað dóp.
Ásgeir H Helgasson (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.