Dingaling!
24.8.2007 | 00:53
Dingaling! Allir á fćtur klukkan er orđin sjööö, sumir eru svakalega syfjađir á ţessum tíma sólahringsins, sonur minn yngsti er einmitt einn af ţeim og finnst fátt leiđinlegra en ađ vakna í skólann. Mér finnst sjálfri afskaplega gott ţegar regla kemst á ungana mína eftir óreglu sumarsins. Viđ mćđgurnar erum búnar ađ kaupa skólabćkurnar, biđum ekki nema klukkutíma og korter í einni bókabúđinni í Reykjavík, brjálađ ađ gera á skiptibókamörkuđunum. Svo byrjar sá yngsti í 9. bekk á morgun og ţá fć ég aftur ađ bíđa í biđröđ í bókabúđ já já allt ađ gerast hjá minni. Hann spurđi nefnilega hvort ég gćti ekki bara fariđ ein í ţessa miđur skemmtilegu verslunnarferđ, og auđvitađ sagđi elsku mamma
jú jú elskan ekkert mál. Ţannig ađ ég held ađ ég komi mér bara í koju svo ég vakni nú á tilsettum tíma. Góđa nótt elskurnar og sofiđ rótt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.