Dúllerí Dúll
3.6.2007 | 01:24
Var að detta inn úr dyrunum rétt í þessu, er sem sé búin að vera að næra sálina í allan dag og í gærkvöldi líka. Aldeylis búin að vera frábær helgi hjá mér, við fórum saman nokkrir góðir vinir í Reykjavíkina og áttum þar yndislegar og ógleymanlegar stundir ásamt einstaklega hjartahlyjum manneskjum. Mig skortir orð til að lýsa náungakærleiknum sem sveif einhvernvegin í loftinu Það eru svo sannarlega forréttindi að fá að njóta handleiðslu fólks sem ber jafn mikla umhyggju fyrir öðrum í fullkomnum einfaldleika................ Bara Sætt Ég ætla að svífa inn í draumalandið, orðin soldið sybbin Endurnærð á sálinni, en boddýið vill fá sína næringu sem akkúrat núna mun vera góður nætursvefn.... Góða nótt Dúllur Sofið rótt
Athugasemdir
Hæ, hó. Fórstu á the ráðstefnu?
Knús til þín...
SigrúnSveitó, 3.6.2007 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.