Brandarakerlingar

Úps! Ætli þær kæri mig ef ég læt sjá mig í bleikri peysu? Nú eða kanski næsta baráttumál þeirra verði að banna bleika varaliti, eða jafnvel að þær fari fram á að bleiki og blái litirnir verði barasta teknir úr umferð?

Þetta fer náttla allt fyrir öryggisráðið áður en eitthvað verður endanlega ákveðið.

Þær eru örugglega bara að grilla í okkur, þeim getur ekki verið alvara, ég held svei mér þá að þær séu eftir allt saman skemmtilegar brandarakerlingar.LoL


mbl.is Femínistafélagið kærir Vísa-klám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Það versta við þetta er að margir karlar (sem og konur) eru farnir að bókstaflega hlægja að þessari baráttu... Hvað segir það okkur?  Ef fólk af báðum kynjum er farið að finnast þessi barátta heimskuleg og of langt gengin?  Þegar hópur feminista (sem flestir vilja flokka sem öfga feminista, þá er öfga átt við með kjaftæði) verður fremstur í víglínu hins sjáandi auga, og allir hlægja?

Baráttan getur gjörsamlega fallið um sjálft sig á endanum, konum sagt að fara út í horn og halda sér saman, því þær virðist ekki geta lagt neitt til málanna. Þetta er ekki það sem gerir jafnréttisbaráttunni gott, enda eru allir að hætta að taka mark ef orðið feministi kemur nálægt virðist vera.

ViceRoy, 11.12.2007 kl. 20:01

2 identicon

Nákvæmlega, feministar gera kvorki konum né nokkrum öðrum gagn, þær eru svo átakanlega búnar að missa sig í fórnalambshlutverkið sem gerir þær bæði sorglegar og kjánalegar.

hofy (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband